Listi yfir íslenskar kvikmyndir
Eftirfarandi er listi yfir íslenskar kvikmyndir. Taldar eru upp þær kvikmyndir sem höfðu aðalframleiðslu á Íslandi og eru ekki styttri en 45 mínútur.
Kvikmyndagerð á Íslandi |
---|
Listi yfir íslenskar kvikmyndir |
Þannig er Í skóm drekans ekki á þessum lista því hún er heimildarmynd, hins vegar er hún á listanum yfir íslenskar heimildarmyndir. Einnig er Litla lirfan ljóta ekki á listanum því hún er aðeins 28 mínútur og telst því stuttmynd, hana má hins vegar finna á listanum yfir íslenskar stuttmyndir. Ýmsar aðrar myndir gætu ef til vill talist íslenskar vegna tengsla þeirra við Ísland, til dæmis er kvikmyndin Hadda Padda stundum kölluð fyrsta íslenska kvikmyndin, en hún er ekki á þessum lista því hún er strangt til tekin framleidd í Danmörku þótt að hún hafi verið tekin upp á Íslandi og margir Íslendingar unnið við hana, sú mynd er á listanum yfir kvikmyndir tengdar Íslandi. Silný kafe er einnig á þeim lista því hún var meðframleidd af Íslendingum og var leikstýrt af Íslendingi.
1949 — 1979
breyta1980 — 1989
breyta1990 — 1999
breyta2000 — 2009
breyta2010 — 2019
breytaPlakat | Frumsýnd | Kvikmynd | Leikstjóri | Tenglar |
---|---|---|---|---|
22. maí 2018 | Kona fer í stríð | Benedikt Erlingsson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
12. okt 2018 | Undir halastjörnu | Ari Alexander Ergis Magnússon | IMDb
Kvikmyndir.is | |
1. feb 2019 | Tryggð | Ásthildur Kjartansdóttir | IMDb
Kvikmyndir.is | |
14. feb 2019 | Vesalings elskendur | Maximilian Hult | IMDb
Kvikmyndir.is | |
10. maí 2019 | Eden | Snævar Sölvi Sölvason | IMDb
Kvikmyndir.is | |
13. maí 2019 | Taka 5 | Magnús Jónsson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
13. ágú 2019 | Héraðið | Grímur Hákonarson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
6. sep 2019 | Hvítur, hvítur dagur | Hlynur Pálmason | IMDb
Kvikmyndir.is | |
16. okt 2019 | Agnes Joy | Silja Hauksdóttir | IMDb
Kvikmyndir.is | |
25. okt 2019 | Þorsti | Gaukur Úlfarsson | IMDb
Kvikmyndir.is | |
20. sep 2019 | Bergmál | Rúnar Rúnarsson | IMDb
Kvikmyndir.is |
2020 — 2029
breytaHeimildir
breyta- Listi yfir íslenskar bíómyndir, stuttmyndir og sjónvarpsefni Geymt 20 júní 2014 í Wayback Machine á Kvikmyndir.is
- Íslenskar bíómyndir á Steinninn.is
- All titles from Iceland á IMDb
- Íslenskar bíómyndir frumsýndar á árunum 1962-2004 á heimasíðu Ólafs H. T.
- Upplýsingar um íslenska list Geymt 3 janúar 2007 í Wayback Machine á icelandculture.ru
- Catalogue á heimasíðu Kvikmyndamiðstöðvarinnar
- Væntanlegar íslenskar myndir á Kvikmyndir.is
- Íslenskar kvikmyndir á Kvikmyndavefurinn
- Verk í vinnslu á Kvikmyndamiðstöð Íslands