Listi yfir íslenskar kvikmyndir

upptalning kvikmynda framleiddra á Íslandi

Eftirfarandi er listi yfir íslenskar kvikmyndir. Taldar eru upp þær kvikmyndir sem höfðu aðalframleiðslu á Íslandi og eru ekki styttri en 45 mínútur.

Kvikmyndagerð á Íslandi
Listi yfir íslenskar kvikmyndir

Þannig er Í skóm drekans ekki á þessum lista því hún er heimildarmynd, hins vegar er hún á listanum yfir íslenskar heimildarmyndir. Einnig er Litla lirfan ljóta ekki á listanum því hún er aðeins 28 mínútur og telst því stuttmynd, hana má hins vegar finna á listanum yfir íslenskar stuttmyndir. Ýmsar aðrar myndir gætu ef til vill talist íslenskar vegna tengsla þeirra við Ísland, til dæmis er kvikmyndin Hadda Padda stundum kölluð fyrsta íslenska kvikmyndin, en hún er ekki á þessum lista því hún er strangt til tekin framleidd í Danmörku þótt að hún hafi verið tekin upp á Íslandi og margir Íslendingar unnið við hana, sú mynd er á listanum yfir kvikmyndir tengdar Íslandi. Silný kafe er einnig á þeim lista því hún var meðframleidd af Íslendingum og var leikstýrt af Íslendingi.

1949 — 1979

breyta
Plakat Frumsýnd Kvikmynd Leikstjóri Tenglar
  14. jan 1949 Milli fjalls og fjöru Loftur Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  11. mar 1950 Síðasti bærinn í dalnum Óskar Gíslason IMDb
Kvikmyndir.is
  19. okt 1951 Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra Óskar Gíslason IMDb
Kvikmyndir.is
  3. nóv 1951 Niðursetningurinn Loftur Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  19. apr 1954 Nýtt hlutverk Óskar Gíslason IMDb
Kvikmyndir.is
  24. feb 1957 Gilitrutt Ásgeir Long IMDb
Kvikmyndir.is
  12. okt 1962 79 af stöðinni Erik Balling IMDb
Kvikmyndir.is
  12. mar 1977 Morðsaga Reynir Oddsson IMDb
Kvikmyndir.is

1980 — 1989

breyta
Plakat Frumsýnd Kvikmynd Leikstjóri Tenglar
  25. jan 1980 Land og synir Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  8. mar 1980 Veiðiferðin Andrés Indriðason IMDb
Kvikmyndir.is
  21. jún 1980 Óðal feðranna Hrafn Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is
  15. mar 1981 Punktur punktur komma strik Þorsteinn Jónsson IMDb
Kvikmyndir.is
  31. okt 1981 Útlaginn Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 1981 Jón Oddur og Jón Bjarni Þráinn Bertelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  18. des 1982 Með allt á hreinu Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  17. apr 1982 Sóley Róska IMDb
Kvikmyndir.is
  14. ágú 1982 Okkar á milli Hrafn Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is
  12. mar 1983 Húsið Egill Eðvarðsson IMDb
Kvikmyndir.is
  3. apr 1983 Á hjara veraldar Kristín Jóhannesdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  30. sep 1983 Nýtt líf Þráinn Bertelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  17. des 1983 Skilaboð til Söndru Kristín Pálsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  5. feb 1984 Hrafninn flýgur Hrafn Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is
  3. mar 1984 Atómstöðin Þorsteinn Jónsson IMDb
Kvikmyndir.is
  okt 1984 Dalalíf Þráinn Bertelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 1984 Gullsandur Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  16. mar 1985 Hvítir mávar Jakob F. Magnússon IMDb
Kvikmyndir.is
  6. apr 1985 Skammdegi Þráinn Bertelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  21. des 1985 Löggulíf Þráinn Bertelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  22. mar 1986 Eins og skepnan deyr Hilmar Oddsson IMDb
Kvikmyndir.is
  18. okt 1986 Stella í orlofi Þórhildur Þorleifsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  14. feb 1987 Skytturnar Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. ágú 1988 Foxtrot Jón Tryggvason IMDb
Kvikmyndir.is
  23. okt 1988 Í skugga hrafnsins Hrafn Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is
  25. feb 1989 Kristnihald undir Jökli Guðný Halldórsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  11. ágú 1989 Magnús Þráinn Bertelsson IMDb
Kvikmyndir.is

1990 — 1999

breyta
Plakat Frumsýnd Kvikmynd Leikstjóri Tenglar
  1. sep 1990 Pappírspési Ari Kristinsson IMDb
Kvikmyndir.is
  28. des 1990 Ryð Lárus Ýmir Óskarsson IMDb
Kvikmyndir.is
  31. júl 1991 Börn náttúrunnar Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  8. feb 1992 Ingaló Ásdís Thoroddsen IMDb
Kvikmyndir.is
  4. apr 1992 Ævintýri á norðurslóðum Marius Olsen
Katrin Ottarsdóttir
Kristín Pálsdóttir
IMDb
Kvikmyndir.is
  6. ágú 1992 Veggfóður Júlíus Kemp IMDb
Kvikmyndir.is
  29. ágú 1992 Svo á jörðu sem á himni Kristín Jóhannesdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  8. okt 1992 Sódóma Reykjavík Óskar Jónasson IMDb
Kvikmyndir.is
  19. des 1992 Karlakórinn Hekla Guðný Halldórsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  6. apr 1993 Stuttur Frakki Gísli Snær Erlingsson IMDb
Kvikmyndir.is
  29. okt 1993 Hin helgu vé Hrafn Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is
  30. jún 1994 Bíódagar Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  29. sep 1994 Skýjahöllin Þorsteinn Jónsson IMDb
Kvikmyndir.is
  10. feb 1995 Á köldum klaka Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  9. ágú 1995 Einkalíf Þráinn Bertelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  15. sep 1995 Tár úr steini Hilmar Oddsson IMDb
Kvikmyndir.is
  6. okt 1995 Nei er ekkert svar Jón Tryggvason IMDb
Kvikmyndir.is
  11. nóv 1995 Benjamín Dúfa Gísli Snær Erlingsson IMDb
Kvikmyndir.is
  23. des 1995 Agnes Egill Eðvarðsson IMDb
Kvikmyndir.is
  21. mar 1996 Draumadísir Ásdís Thoroddsen IMDb
Kvikmyndir.is
  3. okt 1996 Djöflaeyjan Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  14. ágú 1997 Blossi/810551 Júlíus Kemp IMDb
Kvikmyndir.is
  10. okt 1997 Perlur og svín Óskar Jónasson IMDb
Kvikmyndir.is
  des 1997 Stikkfrí Ari Kristinsson IMDb
Kvikmyndir.is
  27. ágú 1998 Sporlaust Hilmar Oddsson IMDb
Kvikmyndir.is
  25. sep 1998 Dansinn Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  17. júl 1999 (Ó)eðli Haukur M. Hrafnsson IMDb
Kvikmyndir.is
  8. okt 1999 Ungfrúin góða og húsið Guðný Halldórsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  26. nóv 1999 Myrkrahöfðinginn Hrafn Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is

2000 — 2009

breyta
Plakat Frumsýnd Kvikmynd Leikstjóri Tenglar
  1. jan 2000 Englar alheimsins Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  10. mar 2000 Fíaskó Ragnar Bragason IMDb
Kvikmyndir.is
  1. jún 2000 101 Reykjavík Baltasar Kormákur IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2000 Ikíngut Gísli Snær Erlingsson IMDb
Kvikmyndir.is
  8. sep 2000 Íslenski draumurinn Róbert I. Douglas IMDb
Kvikmyndir.is
  24. nóv 2000 Óskabörn þjóðarinnar Jóhann Sigmarsson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2001 Í faðmi hafsins Lýður Árnason
Jóakim Reynisson
IMDb
Kvikmyndir.is
  4. jan 2001 Regína María Sigurðardóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  19. jan 2001 Villiljós Dagur Kári
Inga Lísa Middleton
Ragnar Bragason
Ásgrímur Sverrisson
Einar Thor
IMDb
Kvikmyndir.is
  20. okt 2001 Mávahlátur Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  23. nóv 2001 Gæsapartí Böðvar Bjarki Pétursson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2002 Stella í framboði Guðný Halldórsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  1. feb 2002 Gemsar Mikael Torfason IMDb
Kvikmyndir.is
  26. mar 2002 Reykjavik Guesthouse Unnur Ösp Stefánsdóttir
Björn Thors
IMDb
Kvikmyndir.is
  16. ágú 2002 Maður eins og ég Róbert I. Douglas IMDb
Kvikmyndir.is
  13. sep 2002 Hafið Baltasar Kormákur IMDb
Kvikmyndir.is
  27. sep 2002 Fálkar Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  8. feb 2003 Didda og dauði kötturinn Helgi Sverrisson IMDb
Kvikmyndir.is
  18. feb 2003 Nói albinói Dagur Kári IMDb
Kvikmyndir.is
  1. apr 2003 1 apríll Haukur M. Hrafnsson IMDb
Kvikmyndir.is
  18. júl 2003 Ussss Eiríkur Leifsson Kvikmyndir.is
  1. jan 2004 Opinberun Hannesar Hrafn Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is
  1. jan 2004 Kaldaljós Hilmar Oddsson IMDb
Kvikmyndir.is
  19. jún 2004 Konunglegt bros Gunnar B. Guðmundsson Kvikmyndir.is
  3. sep 2004 Dís Silja Hauksdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  1. okt 2004 Næsland Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2004 Í takt við tímann Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  2. sep 2005 Strákarnir okkar Róbert I. Douglas IMDb
Kvikmyndir.is
  21. okt 2005 Africa United Ólafur Jóhannesson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2005 Skroppið til himna Baltasar Kormákur IMDb
Kvikmyndir.is
  31. ágú 2006 Bjólfskviða Sturla Gunnarsson IMDb
Kvikmyndir.is
  24. feb 2006 Blóðbönd Árni Ólafur Ásgeirsson IMDb
Kvikmyndir.is
  9. sep 2006 Börn Ragnar Bragason IMDb
Kvikmyndir.is
  20. okt 2006 Mýrin Baltasar Kormákur IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2006 Köld slóð Björn Br. Björnsson IMDb
Kvikmyndir.is
  19. jan 2007 Foreldrar Ragnar Bragason IMDb
Kvikmyndir.is
  22. ágú 2007 Astrópía Gunnar B. Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  7. sep 2007 Veðramót Guðný Halldórsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  1. okt 2007 Queen Raquela Ólafur Jóhannesson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2007 Duggholufólkið Ari Kristinsson IMDb
Kvikmyndir.is
  18. jan 2008 Brúðguminn Baltasar Kormákur IMDb
Kvikmyndir.is
  14. mar 2008 Heiðin Einar Þór Gunnlaugsson IMDb
Kvikmyndir.is
  28. mar 2008 Stóra planið Ólafur Jóhannesson IMDb
Kvikmyndir.is
  8. ágú 2008 Skrapp út Sólveig Anspach IMDb
Kvikmyndir.is
  29. ágú 2008 Sveitabrúðkaup Valdís Óskarsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  3. okt 2008 Reykjavík - Rotterdam Óskar Jónasson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2008 Skoppa og Skrítla í bíó Þórhallur Sigurðsson Kvikmyndir.is
  2. sep 2009 Reykjavik Whale Watching Massacre Júlíus Kemp IMDb
Kvikmyndir.is
  25. sep 2009 Algjör Sveppi og leitin að Villa Bragi Þór Hinriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  16. okt 2009 Jóhannes Þorsteinn Gunnar Bjarnason IMDb
Kvikmyndir.is
  6. nóv 2009 Desember Hilmar Oddsson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2009 Bjarnfreðarson Ragnar Bragason IMDb
Kvikmyndir.is

2010 — 2019

breyta
Plakat Frumsýnd Kvikmynd Leikstjóri Tenglar
  1. jan 2010 Mamma Gógó Friðrik Þór Friðriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  23. mar 2010 Kóngavegur Valdís Óskarsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  7. júl 2010 Boðberi Hjálmar Einarsson IMDb
Kvikmyndir.is
  10. sep 2010 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið Bragi Þór Hinriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  17. sep 2010 Sumarlandið Grímur Hákonarson IMDb
Kvikmyndir.is
  1. okt 2010 Brim Árni Ólafur Ásgeirsson IMDb
Kvikmyndir.is
  15. okt 2010 Órói Baldvin Z IMDb
Kvikmyndir.is
  26. des 2010 Gauragangur Gunnar B. Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  14. jan 2011 Rokland Marteinn Þórsson IMDb
Kvikmyndir.is
  4. mar 2011 Okkar eigin Osló Reynir Lyngdal IMDb
Kvikmyndir.is
  1. apr 2011 Kurteist fólk Ólafur Jóhannesson IMDb
Kvikmyndir.is
  25. mar 2011 Glæpur og samviska Ásgeir Hvítaskáld IMDb
Kvikmyndir.is
  2 sep 2011 Á annan veg Hafsteinn Gunnar Sigurðsson IMDb
Kvikmyndir.is
  9. sep 2011 Algjör Sveppi og töfraskápurinn Bragi Hinriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  30. sep 2011 L7: Hrafnar, Sóleyjar & Myrra Helgi Sverrisson og Eyrún Ósk Jónsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  30. sep 2011 Eldfjall Rúnar Rúnarsson IMDb
Kvikmyndir.is
  14. okt 2011 Hetjur Valhallar - Þór Óskar Jónasson IMDb
Kvikmyndir.is
  14. okt 2011 Borgríki Ólafur Jóhannesson IMDb
Kvikmyndir.is
  2. mar 2012 Svartur á leik Óskar Þór Axelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  6. apr 2012 Slay Masters Snævar Sölvi Sölvason Kvikmyndir.is
  1. sep 2012 Ávaxtakarfan Sævar Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  7. sep 2012 Frost Reynir Lyngdal IMDb
Kvikmyndir.is
  21. sep 2012 Djúpið Baltasar Kormákur IMDb
Kvikmyndir.is
  18. jan 2013 XL Marteinn Þórsson IMDb
Kvikmyndir.is
  1. mar 2013 Þetta reddast Börkur Gunnarsson IMDb
Kvikmyndir.is
  27. mar 2013 Ófeigur gengur aftur Ágúst Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  19. apr 2013 Falskur fugl Þór Ómar Jónsson IMDb
Kvikmyndir.is
  30. ágú 2013 Hross í oss Benedikt Erlingsson IMDb
Kvikmyndir.is
  11. okt 2013 Málmhaus Ragnar Bragason IMDb
Kvikmyndir.is
  7. feb 2014 Lífsleikni Gillz Hannes Þór Halldórsson Vimeo
  11. apr 2014 Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst Bragi Þór Hinriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  16. maí 2014 Vonarstræti Baldvin Z IMDb
Kvikmyndir.is
  31. okt 2014 Grafir & bein Anton Sigurðsson IMDb
Kvikmyndir.is
  17. okt 2014 Borgríki 2 - Blóð hraustra manna Ólafur Jóhannesson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. sep 2014 Afinn Bjarni Thorsson IMDb
Kvikmyndir.is
  5. sep 2014 París norðursins Hafsteinn Gunnar Sigurðsson IMDb
Kvikmyndir.is
  31. okt 2014 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Bragi Þór Hinriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  9. feb 2015 Fúsi Dagur Kári Pétursson IMDb
Kvikmyndir.is
  17. apr 2015 Austur Jón Atli Jónasson IMDb
Kvikmyndir.is
  5. apr 2015 Blóðberg Björn Hlynur Haraldsson IMDb
Kvikmyndir.is
  8. maí 2015 Bakk Gunnar Hansson, Davíð Óskar Ólafsson IMDb
Kvikmyndir.is
  15. maí 2015 Hrútar Grímur Hákonarson IMDb
Kvikmyndir.is
  19. jún 2015 Albatross Snævar Sölvi Sölvason IMDb
Kvikmyndir.is
  15. júl 2015 Webcam Sigurður Anton IMDb
Kvikmyndir.is
  2. okt 2015 Þrestir Rúnar Rúnarsson IMDb
Kvikmyndir.is
  26. feb 2016 Fyrir framan annað fólk Óskar Jónasson IMDb
Kvikmyndir.is
  1. mar 2016 Reykjavík Ásgrímur Sverrisson IMDb
Kvikmyndir.is
  9. sep 2016 Eiðurinn Baltasar Kormákur IMDb
Kvikmyndir.is
  21. okt 2016 Grimmd Anton Sigurðsson IMDb
Kvikmyndir.is
  7. apr 2017 Snjór og Salóme Sigurður Anton IMDb
Kvikmyndir.is
  4. feb 2016 Rökkur Erlingur Óttar Thoroddsen IMDb
Kvikmyndir.is
  13. jan 2017 Hjartasteinn Guðmundur Arnar Guðmundsson IMDb
Kvikmyndir.is
  7. maí 2017 Ég man þig Óskar Þór Axelsson IMDb
Kvikmyndir.is
  6. sep 2017 Undir trénu Hafsteinn Gunnar Sigurðsson IMDb
Kvikmyndir.is
  12. okt 2017 Sumarbörn Guðrún Ragnarsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  5. jan 2018 Svanurinn Ása Helga Hjörleifsdóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  1. feb 2018 Lói - Þú flýgur aldrei einn Árni Ólafur Ásgeirsson IMDb
Kvikmyndir.is
  23. feb 2018 Fullir vasar Anton Sigurðsson Kvikmyndir.is
  9. mar 2018 Andið eðlilega Ísold Uggadóttir IMDb
Kvikmyndir.is
  23. mar 2018 Víti í Vestmannaeyjum Bragi Þór Hinriksson IMDb
Kvikmyndir.is
  4. maí 2018 Vargur Börkur Sigþórsson Kvikmyndir.is
  7. sep 2018 Lof mér að falla Baldvin Z IMDB
Kvikmyndir.is
Plakat Frumsýnd Kvikmynd Leikstjóri Tenglar
  22. maí 2018 Kona fer í stríð Benedikt Erlingsson IMDb

Kvikmyndir.is

12. okt 2018 Undir halastjörnu Ari Alexander Ergis Magnússon IMDb

Kvikmyndir.is

1. feb 2019 Tryggð Ásthildur Kjartansdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

14. feb 2019 Vesalings elskendur Maximilian Hult IMDb

Kvikmyndir.is

10. maí 2019 Eden Snævar Sölvi Sölvason IMDb

Kvikmyndir.is

13. maí 2019 Taka 5 Magnús Jónsson IMDb

Kvikmyndir.is

13. ágú 2019 Héraðið Grímur Hákonarson IMDb

Kvikmyndir.is

  6. sep 2019 Hvítur, hvítur dagur Hlynur Pálmason IMDb

Kvikmyndir.is

16. okt 2019 Agnes Joy Silja Hauksdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

  25. okt 2019 Þorsti Gaukur Úlfarsson

Steinþór Hróar Steinþórsson

IMDb

Kvikmyndir.is

20. sep 2019 Bergmál Rúnar Rúnarsson IMDb

Kvikmyndir.is

2020 — 2029

breyta
Plakat Frumsýning Kvikmynd Leikstjóri Tenglar
10. janúar 2020 Gullregn Ragnar Bragason IMDb

Kvikmyndir.is

6. mars 2020 Síðasta veiðiferðin Þorkell S. Harðarson

Örn Marinó Arnarson

IMDb

Kvikmyndir.is

24. júní 2020 Mentor Sigurður Anton Friðþjófsson IMDb

Kvikmyndir.is

10. júlí 2020 Amma Hófí Gunnar B. Guðmundsson IMDb

Kvikmyndir.is

5. febrúar 2021 Hvernig á að vera klassa drusla Ólöf Birna Torfadóttir IMDb

Kvikmyndir.is

19. mars 2021 Þorpið í bakgarðinum Marteinn Þórsson IMDb

Kvikmyndir.is

7. maí 2021 Alma Kristín Jóhannesdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

2. júní 2021 Saumaklúbburinn Gagga Jónsdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

18. júní 2021 Skuggahverfið Jón Einarsson Gústafsson

Karolina Lewicka

IMDb

Kvikmyndir.is

24. september 2021 Dýrið Valdimar Jóhannsson IMDb

Kvikmyndir.is

15. október 2021 Wolka Árni Ólafur Ásgeirsson IMDb

Kvikmyndir.is

20. október 2021 Leynilögga Hannes Þór Halldórsson IMDb

Kvikmyndir.is

5. nóvember 2021 Birta Bragi Þór Hinriksson IMDb

Kvikmyndir.is

18. febrúar 2022 Harmur Anton Kristensen og Ásgeir Sigurðsson IMDb

Kvikmyndir.is

18. mars 2022 Allra síðasta veiðiferðin Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson IMDb

Kvikmyndir.is

31. mars 2022 Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

7. apríl 2022 Uglur Teitur Magnússon IMDb

Kvikmyndir.is

22. apríl 2022 Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson IMDb

Kvikmyndir.is

20. júlí 2022 Þrot Heimir Bjarnason IMDb

Kvikmyndir.is

2. september 2022 Svar við bréfi Helgu Ása Helga Hjörleifsdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

9. september 2022 It Hatched Elvar Gunnarsson IMDb

Kvikmyndir.is

16. september 2022 Abbababb! Nanna Kristín Magnúsdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

14. október 2022 Sumarljós og svo kemur nóttin Elfar Aðalsteins IMDb

Kvikmyndir.is

4. nóvember 2022 Band Álfrún Helga Örnólfsdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

26. desember 2022 Jólamóðir Jakob Hákonarson IMDb

Kvikmyndir.is

6. janúar 2023 Villibráð Elsa María Jakobsdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

3. febrúar 2023 Napóleonsskjölin Óskar Þór Axelsson IMDb

Kvikmyndir.is

24. febrúar 2023 Á ferð með mömmu Hilmar Oddsson IMDb

Kvikmyndir.is

10. mars 2023 Volaða land Hlynur Pálmason IMDb

Kvikmyndir.is

31. mars 2023 Óráð Arró Stefánsson IMDb

Kvikmyndir.is

1. september 2023 Kuldi Erlingur Thoroddsen IMDb

Kvikmyndir.is

15. september 2023 Northern Comfort Hafsteinn Gunnar Sigurðsson IMDb

Kvikmyndir.is

29. september 2023 Tilverur Ninna Pálmadóttir IMDb

Kvikmyndir.is

26. janúar 2024 Fullt hús Sigurjón Kjartansson IMDb

Kvikmyndir.is

23. febrúar 2024 Natatorium Helena Stefánsdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

19. apríl 2024 Einskonar ást Sigurður Anton Friðþjófsson IMDb

Kvikmyndir.is

29. maí 2024 Snerting Baltasar Kormákur IMDb

Kvikmyndir.is

28. ágúst 2024 Ljósbrot Rúnar Rúnarsson IMDb

Kvikmyndir.is

2. september 2024 Ótti Fjölnir Baldursson IMDb

Kvikmyndir.is

6. september 2024 Ljósvíkingar Snævar Sölvason IMDb

Kvikmyndir.is

20. september 2024 Missir Ari Alexander Ergis Magnússon IMDb

Kvikmyndir.is

11. október 2024 Topp 10 Möst Ólöf Birna Torfadóttir IMDb

Kvikmyndir.is

1. nóvember 2024 Fjallið Ásthildur Kjartansdóttir IMDb

Kvikmyndir.is

2024 Anorgasmia Jón Gústafsson IMDb

Kvikmyndir.is

2024 Dimmalimm Mikael Torfason IMDb

Kvikmyndir.is

2024 Allra augu á mér Pascal Payant IMDb

Kvikmyndir.is

2025 Ástin sem eftir er Hlynur Pálmason IMDb

Kvikmyndir.is

Heimildir

breyta