Eins og skepnan deyr
(Endurbeint frá Eins og skepnan deyr (kvikmynd))
Eins og skepnan deyr er kvikmynd eftir Hilmar Oddsson um ungan rithöfund sem fer á æskuslóðir til að veiða sitt fyrsta hreindýr. 1987 var kvikmyndin valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunana.[1]
Eins og skepnan deyr | |
---|---|
Leikstjóri | Hilmar Oddson |
Handritshöfundur | Hilmar Oddsson |
Framleiðandi | Jón Ólafsson |
Leikarar | |
Dreifiaðili | Skífan |
Frumsýning | 22. mars 1986 |
Lengd | 97 mín |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | 12 |
Heimildir
breyta- ↑ „Eins og skepnan deyr“. Kvikmyndavefurinn.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.