Englar alheimsins (kvikmynd)

Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.

Englar alheimsins er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá árinu 2000 gerð eftir samnefndri skáldsögu Einars Más Guðmundssonar. Hún var send til forvals óskarsins, en var ekki tilnefnd.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni


Verðlaun
Fyrirrennari:
Ungfrúin góða og húsið
Edduverðlaunin
fyrir bíómynd ársins

2000
Eftirfari:
Mávahlátur


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.