Northern Comfort (kvikmynd)
kvikmynd í framleiðslu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson
Northern Comfort er gamanmynd eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson frá 2023.[1] Myndin var tekin upp árið 2020 en útgáfu seinkaði vegna Covid-19 faraldursins. Ásamt leikstjóranum skrifuðu Halldór Laxness Halldórsson og Tobias Munthe handritið. Myndin fjallar um fólk með flughræðslu sem er veðurteppt á Íslandi.
Northern Comfort | |
---|---|
Leikstjóri | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Handritshöfundur | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Dóri DNA |
Framleiðandi | Grímar Jónsson |
Klipping | Kristján Loðmfjörð |
Tónlist | Daníel Bjarnason |
Meðal aðalleikara eru Timothy Spall, Lydia Leonard, Björn Hlynur Haraldsson og Sverrir Guðnason.
Heimildir
breyta- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. janúar 2022. Sótt 22. janúar 2022.