Northern Comfort (kvikmynd)

kvikmynd í framleiðslu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson

Northern Comfort er gamanmynd eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson frá 2023.[1] Myndin var tekin upp árið 2020 en útgáfu seinkaði vegna Covid-19 faraldursins. Ásamt leikstjóranum skrifuðu Halldór Laxness Halldórsson og Tobias Munthe handritið. Myndin fjallar um fólk með flughræðslu sem er veðurteppt á Íslandi.

Northern Comfort
LeikstjóriHafsteinn Gunnar Sigurðsson
HandritshöfundurHafsteinn Gunnar Sigurðsson
Dóri DNA
FramleiðandiGrímar Jónsson
KlippingKristján Loðmfjörð
TónlistDaníel Bjarnason

Meðal aðalleikara eru Timothy Spall, Lydia Leonard, Björn Hlynur Haraldsson og Sverrir Guðnason.

Heimildir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. janúar 2022. Sótt 22. janúar 2022.

Tenglar

breyta