Punktur punktur komma strik (kvikmynd)
íslensk kvikmynd frá 1981
Punktur punktur komma strik er íslensk kvikmynd eftir Þorstein Jónsson frá 1981, gerð eftir samnefndri skáldssögu Péturs Gunnarssonar.
Punktur punktur komma strik | |
---|---|
![]() | |
Leikstjóri | Þorsteinn Jónsson |
Handritshöfundur | Pétur Gunnarsson Þorsteinn Jónsson |
Framleiðandi | Óðinn |
Leikarar | |
Frumsýning | 1981 |
Lengd | 85 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | ![]() |
Kvikmyndir eftir Þorstein Jónsson
