Foxtrot (kvikmynd)
Foxtrot er kvikmynd eftir Karl Óskarsson og Jón Tryggvason um færslu hárra peningafjárhæða yfir Ísland og vandræðin sem verða í kjölfarið af því.
Foxtrot | |
---|---|
Leikstjóri | Jón Tryggvason |
Handritshöfundur | Sveinbjörn I. Baldvinsson |
Framleiðandi | Karl Óskarsson Jón Tryggvason Hlynur Óskarsson Frost film |
Leikarar | |
Frumsýning | 1988 |
Lengd | 93 mín. |
Aldurstakmark | Bönnuð innan 12 (kvikmynd) Bönnuð innan 16 (myndband) |
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.