Bjarnfreðarson

Bjarnfreðarson
Tungumálíslenska
LeikstjóriRagnar Bragason
HandritshöfundurJóhann Ævar Grímsson
Jón Gnarr
Jörundur Ragnarsson
Pétur Jóhann Sigfússon
Ragnar Bragason
FramleiðandiSaga Film
LeikararJón Gnarr
Pétur Jóhann Sigfússon
Jörundur Ragnarsson
[[IMDbTitle:{{{imdb_id}}}|Síða á IMDb]]

Bjarnfreðarson er íslensk kvikmynd sem var frumsýnd 26. desember 2009. Tökur hófust í júní 2009 og þeim lauk í ágúst sama ár.

Bjarnfreðarson er framhald Vaktaseríanna (Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin) og er lokakaflinn í sögu Georgs Bjarnfreðarsonar, Ólafs Ragnars Hannessonar og Daníels Sævarssonar.

TenglarBreyta

   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.