Gunnar B. Guðmundsson

Íslenskur leikstjóri

Gunnar Björn Guðmundsson er íslenskur leikstjóri. Hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd var Astrópía sem frumsýnd var árið 2007. Hann leikstýrði kvikmyndinni Gauragangur árið 2010 og Amma Hófí árið 2020.

Gunnar B. á Edduverðlaununum 2007.

Gunnar leikstýrði áramótaskaupi Sjónvarps árin 2009, 2010, 2011 og 2012. Hann leikstýrði einnig sjónvarpsþáttunum Ævar vísindamaður á árunum 2015-2017.

KvikmyndirBreyta

  • Amma Hófí (2020)
  • Gauragangur (2010)
  • Astrópía (2007)

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.