Ninna Pálmadóttir

Ninna Rún Pálmadóttir (f. 16. desember 1991) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur uppalin á Akureyri. Ninna útskrifaðist með BA-gráðu úr kvikmyndafræði við Háskóla Íslands árið 2014.[1][2]Hún útskrifaðist svo með meistaragráðu í myndlist (MFA-gráðu) í leikstjórn og handritagerð frá NYU Tisch School of the Arts í New York árið 2019.[3][4] Stuttmynd hennar Blaðberinn (2019) hlaut fékk mikla athygli og ýmis verðlaun á kvikmyndahátíðum.[5][6] Fyrsta kvikmynd Ninnu í fullri lengd, Einvera, er væntanleg á árinu en handritið skrifar Rúnar Rúnarsson og framleiðandi er Lilja Ósk Snorradóttir.[7] Ninna er dóttir söngvarans Pálma Gunnarssonar.[8]

Ninna Rún Pálmadóttir
Fædd16. desember 1991 (1991-12-16) (32 ára)
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmyndir

breyta
  • Blaðberinn (2019) (Stuttmynd)
  • Allir hundar deyja (2020) (Stuttmynd)
  • Einvera (2023)

Tilvísanir

breyta
  1. https://is.linkedin.com/in/ninna-p%C3%A1lmad%C3%B3ttir-556a9582[óvirkur tengill]
  2. https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/SC211014.pdf
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. apríl 2023. Sótt 10. apríl 2023.
  4. https://framurskarandi.is/um-verdlaunin/topp10/ninna-palmadottir/
  5. https://www.kaffid.is/sopar-ad-ser-verdlaunum-fyrir-bladberann-eg-er-oendanlega-thakklat/
  6. https://cai.is/artists/ninna/
  7. https://klapptre.is/2021/12/17/verkefnid-einvera-eftir-ninnu-palmadottur-vinnur-til-artekino-verdlaunanna-i-les-arcs/
  8. https://timarit.is/page/6374654#page/n25/mode/2up

Tenglar

breyta