Lárus Ýmir Óskarsson

Lárus Ýmir Óskarsson (f. 1. mars 1949) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og kvikmyndagerðarmaður.

Lárus Ýmir Óskarsson
Fæddur1. mars 1949 (1949-03-01) (74 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri

Kvikmyndir breyta

  • 1978 - Burfågeln (Stuttmynd)
  • 1979 - Drottinn blessi heimilið (Leikið sjónvarpsefni)
  • 1983 - Andra dansen
  • 1984 - Þessi blessuð börn (Leikið sjónvarpsefni)
  • 1984 - Stalín er ekki hér (Leikið sjónvarpsefni)
  • 1985 - Í deiglunni (Heimildarmynd)

Tilvísanir breyta


Tenglar breyta