Málmhaus

Málmhaus
LandÍsland
Noregur
FrumsýningKanada 7. september 2013 (Toronto)
Ísland 11. október 2013
TungumálÍslenska
Lengd97 mín
LeikstjóriRagnar Bragason
HandritshöfundurRagnar Bragason
FramleiðandiÁrni Filippusson
Davíð Óskar Ólafsson
LeikararÞorbjörg Helga Þorgilsdóttir
Ingvar E. Sigurðsson
Halldóra Geirharðsdóttir
TónlistPétur Ben
KlippingValdís Óskarsdóttir

Málmhaus er íslensk kvikmynd frá 2013 eftir Ragnar Bragason. Hún var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) í flokknum samtíma heimskvikmyndir (Contemporary World Cinema).[1]

LeikararBreyta

HeimildirBreyta

  1. Bjarnason, Freyr. „Ánægja með Málmhaus í Toronto - Vísir“. visir.is . Sótt 16. janúar 2022.

TenglarBreyta