Gilitrutt (kvikmynd)

Gilitrutt er íslensk kvikmynd eftir Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson. Aðalhlutverk léku Ágústa Guðmundsdóttir, Martha Ingimarsdóttir og Valgarð Runólfsson en Jónas Jónasson leikstýrði. Tökur fóru fram í Hvalfirði, Keldum[1], Sjómannaskólanum, Gálgahrauni og draumasenan var tekin upp í frystihúsi á Flatahrauni.[2] Sú leikmynd var smíðuð á 3 mánuðum og rifin strax eftir tökur.[3]

Gilitrutt
Auglýsing úr Morgunblaðinu
LeikstjóriJónas Jónasson
HandritshöfundurÁsgeir Long
Valgarð Runólfsson
FramleiðandiÁsgeir Long
Leikarar
Frumsýning24. febrúar, 1957
Tungumálíslenska

Tilvísanir

breyta
  1. „Fegurðardrottningarnar leika báðar í íslenzku kvikmyndinni Gilitrutt - Þjóðviljinn (14.09.1956)“. timarit.is. Sótt 28. september 2023.
  2. „Ævintýramyndin Gilitrutt - Fálkinn“. timarit.is. Sótt 28. september 2023.
  3. „Frá ullarkömbum í austurlenzka höll - Nýi tíminn“. timarit.is. Sótt 28. september 2023.
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.