1. apríl

dagsetning
„1. apríl“ getur einnig átt við kvikmyndina 1 apríll.
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930
2020
Allir dagar

1. apríl er 91. dagur ársins (92. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 274 dagar eru eftir af árinu.

AtburðirBreyta

  • 1240 - Hákon ungi Hákonarson var krýndur meðkonungur föður síns í Noregi.
  • 1807 - Trampe stiftamtmaður setti reglugerð um brunavarnir í Reykjavík. Bannað var að reykja pípu innanhúss og nálægt eldfimum efnum.
  • 1855 - Einkaréttur Dana til verslunar á Íslandi var aflagður og máttu Íslendingar eftir það versla við allar þjóðir.
  • 1924 - Adolf Hitler var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir þátttöku sína í valdaránstilraun í München árið 1923. Hann sat þó aðeins inni í níu mánuði.
  • 2001 - Flugslysið á Hainan: Bandarísk njósnaflugvél lenti í árekstri við kínverska orrustuflugvél. Kínverski flugmaðurinn fannst aldrei en 10 manna áhöfn bandarísku flugvélarinnar nauðlenti í Kína, var handtekin og haldið í 10 daga.

FæddBreyta

DáinBreyta

HefðirBreyta