Erlingur Óttar Thoroddsen
íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur
(Endurbeint frá Erlingur Thoroddsen)
Erlingur Óttar Thoroddsen (f. 27. apríl 1984) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Erlingur Óttar útskrifaðist með MFA-gráðu í kvikmyndaleikstjórn frá Columbia-háskóla (Columbia University) í New York árið 2013.[1][2] Erlingur er alinn upp á Álftanesi á höfuðborgarsvæðinu.[3]
Erlingur Óttar Thoroddsen | |
---|---|
Fæddur | 27. apríl 1984 |
Störf |
|
Fyrstu þrjár kvikmyndir Erlings í fullri lengd eru hrollvekjur og hefur hann sagt það sýna uppáhalds tegund kvikmynda.[3][4] Árið 2023 kom út í leikstjórn Erlings kvikmyndin Kuldi sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur.[4]
Kvikmyndaskrá
breytaTilvísanir
breyta- ↑ https://www.visir.is/g/2016161019795/veita-frelsi-
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. janúar 2022. Sótt 29. janúar 2022.
- ↑ 3,0 3,1 „Hryllingssögur í frímínútum“. www.mbl.is. Sótt 20. nóvember 2024.
- ↑ 4,0 4,1 „Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri KULDA: Heillaður af hrollvekjum frá barnsaldri“. Klapptré. 31. ágúst 2023. Sótt 20. nóvember 2024.