Sturla Gunnarsson

Sturla Gunnarsson (f. 1951) er kanadískur leikstjóri. Hann fæddist á Íslandi en flutti til Kanada þegar hann var sjö ára gamall. Þar hefur hann leikstýrt fjölda kvikmynda, en snéri aftur til Íslands í skamma stund til að leikstýra Bjólfskviðu sem frumsýnd var árið 2005.

Sturla Gunnarsson (2016)

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.