1950
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1950 (MCML í rómverskum tölum)
Atburðir á Íslandi Breyta
- 28. febrúar - Strand olíuskips MS Clam við Reykjanes.
- 20. apríl - Þjóðleikhúsið tók til starfa.
- maí - Nýr Gullfoss kom til landsins.
- 25. júní Heiðmörk var gerð að friðlandi.
- 3. desember - Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins fellur á vantrausti á Alþingi.
Atburðir erlendis Breyta
- 6. maí - Tollund-maðurinn, varðveitt lík frá 4. öld f. Kr. fannst í Danmörku.
Fædd Breyta
- 28. apríl - Jay Leno, þáttastjórnandi.
- 3. október - Sigmar B. Hauksson, matgæðingur (d. 2012).
Dáin Breyta
- 25. apríl - Guðjón Samúelsson, húsamestari ríkisins
- 2. nóvember - George Bernard Shaw, írskt leikritaskáld og nóbelsverðlaunahafi (f. 1856).
- 25. nóvember - Johannes V. Jensen, danskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1873).