Opna aðalvalmynd

Óskar Jónasson (f. 30. júní, 1963) er íslenskur leikstjóri. Hann stundaði nám í kvikmyndagerð í The National Film and Television School Englandi og hefur síðan gert fjölda sjónvarpsmynda, stuttmynda og fimm kvikmyndir í fullri lengd. Hann er einnig þekktur sem töframaðurinn Skari Skrípó.

TengillBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.