Óskar Jónasson

Óskar Jónasson (f. 30. júní 1963 í Reykjavík) er íslenskur leikstjóri. Hann stundaði nám í kvikmyndagerð í The National Film and Television School Englandi og hefur síðan gert fjölda sjónvarpsmynda, stuttmynda, sjónvarpsería og fimm kvikmyndir í fullri lengd. Hann er einnig þekktur sem töframaðurinn Skari Skrípó. Óskar leikstýrði m.a Fóstbræðrum, þáttaröð 2 og 3, Svínasúpunni og fyrst seríu Stelpnanna.

Ferill Óskars í íslenskum sjónvarpsþáttum og kvikmyndumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Athugasemdir eða verðalun
1990 SSL-25
1992 Sódóma Reykjavík
1993 Limbó
1997 Perlur og svín
1998 - 1999 Fóstbræður
2000 Úr öskunni í eldinn
2001 Áramótaskaup 2001
2002 20/20
Áramótaskaup 2002
2003 - 2004 Svínasúpan
2005 Stelpurnar
2007 - 2008 Pressa Tveir þættir
2008 Reykjavík - Rotterdam
Svartir englar
2011 Heyjur valhallar - Þór
2013 Fiskur á þurru landi
2014 Latibær Einn þáttur
2016 Fyrir framan annað fólk

TengillBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.