Jón Atli Jónasson

Íslensk rithöfundur

Jón Atli Jónasson (f. 15. desember 1972) er íslenskt leikskáld og handritshöfundur. Jón Atli er einn af stofnendum Mindgroup sem eru evrópsk regnhlífasamtök leikhúsfólks sem vinna að tilraunakenndri leiklist.[1] Jón Atli var fyrsta leikritaskáldið til þess að fá styrk úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur.[2]

Jón Atli Jónasson
Fæddur15. desember 1972
Reykjavík
StörfLeikskáld
handritshöfundur

Leikrit

breyta
  • (2003) Rambó 7[3]
  • (2004) Krádplíser[4]
  • (2004) Brim[5]
  • (2006) Mindcamp[6]
  • (2006) 100 ára hús fyrir Frú Emilíu[7]
  • (2008) Draugalest (Útvarpsleikrit)[8]
  • (2008) Democrazy[9]
  • (2009) Djúpið (einleikur)[10]
  • (2009) Útlendingar[11]
  • (2009) Þú ert hér[12]
  • (2010) Góðir Íslendingar[13][14]
  • (2010) Mojito[15][16]
  • (2011) Zombíljóðin[17]
  • (2014) Zombie 2:Ex Gratia[18]
  • (2022) Án titils[19]

Bækur

breyta
  • (2001) Brotinn taktur (Smásagnasafn)
  • (2005) Í frostinu (Skáldsaga)[20]
  • (2013) Börnin í Dimmuvík (Skáldsaga)[21]

Kvikmyndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. https://web.archive.org/web/20100127000449/http://www.borgarleikhus.is/personur/persona/62
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. janúar 2022. Sótt 30. janúar 2022.
  3. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/750461/
  4. https://www.visir.is/g/2004407230409
  5. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. janúar 2022. Sótt 30. janúar 2022.
  6. https://leiklist.is/mindcamp-afnarfjareikhu/
  7. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1077698/
  8. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1187352/
  9. https://www.berlingske.dk/kultur/demokratisk-falliterklaering
  10. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1286086/
  11. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1237523/
  12. https://hrunid.hi.is/skaldskapur/leikrit/thu-ert-her/
  13. https://hrunid.hi.is/skaldskapur/leikrit/godir-islendingar/
  14. https://www.visir.is/g/2010950737d
  15. https://hrunid.hi.is/skaldskapur/leikrit/mojito/
  16. https://www.visir.is/g/20101067975d
  17. https://hrunid.hi.is/skaldskapur/leikrit/zombiljodin/
  18. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1512475/
  19. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. janúar 2022. Sótt 30. janúar 2022.
  20. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. janúar 2022. Sótt 30. janúar 2022.
  21. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. janúar 2022. Sótt 30. janúar 2022.

Tenglar

breyta