Kvikmyndir.is

íslenskur kvikmyndavefur

Kvikmyndir.is er íslenskur kvikmyndavefur, sem stofnaður var árið 1997 en var ekki opnaður fyrr en ári síðar, í maí 1998[1]. Á vefnum er hægt að finna upplýsingar um sýningartíma, senda og lesa kvikmyndagagnrýni, lesa fréttir úr kvikmyndageiranum og horfa á sýnishorn úr væntanlegum myndum. Einnig er á vefnum gagnagrunnur þar sem hægt er fletta upp upplýsingum um kvikmyndir, leikara og leikstjóra.

Forsíða kvikmynda.is nýlega eftir endurhönnun veturinn 2007.

Stjórnendur breyta

Síðan er í eigu og stjórnuð af áhugamönnum um kvikmyndir og er alveg óháð dreifingaraðilum landsins. Stjórnendur síðunnar í gegnum tíðina hafa verið átta, þeir eru:

  • (1997 - 2005) Helgi Páll Helgason
  • (1997 - 2007) Gunnar Ingvi Þórisson
  • (2004 - enn stjórnandi) Tómas Valgeirsson
  • (2006 - enn stjórnandi) Þráinn Halldór Halldórsson
  • (2007 - enn stjórnandi) Þóroddur Bjarnason
  • (2007 - enn stjórnandi) Sindri Bergmann
  • (2007 - 2008) Sindri Gretarsson
  • (2007 - enn stjórnandi) Eysteinn Guðni Guðnason

Heimildir breyta

  1. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090813142844/kvikmyndir.is/index/about

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.