Benedikt Erlingsson

Íslenskur leikari og kvikmyndagerðarmaður

Benedikt Erlingsson (f. 31. maí 1969) er íslenskur leikari og kvikmyndagerðarmaður. Hann varð líklegast fyrst þjóðþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Fóstbræður. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir kvikmyndir sínar Hross í oss (2013) og Kona fer í stríð (2018).

Benedikt Erlingsson
Fæddur31. maí 1969 (1969-05-31) (55 ára)
StörfLeikari,
kvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill sem leikari

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Tár úr steini
1997 Fóstbræður Mismunandi Sjónvarpsþættir
1998 Dansinn Hólófernes
2001 Mávahlátur Hilli
2002 Litla lirfan ljóta Þulur
2004 Njálssaga Skammkell
Ørnen: En krimi-odyssé Flugstjóri Einn þáttur
2005 Häktet Intagen Björgvin Hallmarsson
2006 Direktøren for det hele Túlkur
2007 Skröltormar Hrafn Stuttmynd
Næturvaktin Eiginmaður Sjónvarpsþættir
Áramótaskaup 2007 Guðmundur í Byrginu
2008 Stóra planið Snati
2009 Circledrawers Mozart
2011 Kurteist fólk Þorgeir
Eldfjall Pálmi
Heimsendir Búi Sjónvarpsþættir
2014 Ævar vísindamaður Charles Darwin og Galileo Galilei Sjónvarpsþættir
2016 Vor der Morgenröte Halldór Laxness
Áramótaskaup 2016
Borgarstjórinn Innanríkisráðherra Sjónvarpsþættir
2021 Hver drap Friðrik Dór? Sjónvarpsþættir
Verbúðin Steingrímur Sjónvarpsþættir
2022 Áramótaskaup 2022

Kvikmyndir sem kvikmyndagerðarmaður

breyta
Ár Titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi Athugasemdir og verðlaun
2013 Hross í oss
2018 Kona fer í stríð

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.