Anton Sigurðsson
íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur
Anton Ingi Sigurðsson (f. 31. ágúst 1987) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur
Anton Ingi Sigurðsson | |
---|---|
Fæddur | 31. ágúst 1987 |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri Handritshöfundur |
Kvikmyndir
breyta- Grafir & bein (2014)
- Grimmd (2016)
- Fulli vasar (2018)
Tilvísanir
breyta