Marteinn Steinar Þórsson (f. 16. október 1967) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri, handristhöfundur, klippari, kvikmyndatökumaður og framleiðandi.[1] Hann var tilnefndur til Grand Jury Prize á kvikmyndahátíðinni Sundance Film Festival fyrir frumraun sína, One Point O (í Bandaríkjunum: Paranoia, 1.0), ásamt meðleikstjóra sínum Jeff Renfroe. Síðan þá hefur hann gert kvikmyndirnar Rokland (2011), XL (2013) og Þorpið í bakgarðinum (2021) ásamt stuttmyndum og sjónvarpsþáttaseríunni Pabbahelgar (2019), þar sem hann var leikstjóri með Nönnu Kristínu Magnúsdóttur. Hann hefur verið tilfnefndur til fjölda Eddu verðlauna sem og verðlauna á erlendum kvikmyndahátíðum.

Marteinn Steinar Þórsson
Fæddur16. október 1967 (1967-10-16) (57 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri

Kvikmyndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Benónýsdóttir, Friðrika. „Miðaldra er heimilislegt orð - Vísir“. visir.is. Sótt 20. janúar 2022.

Tenglar

breyta