„Börn“ getur einnig átt við Barn.
Börn
'''''
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning 2006
Tungumál íslenska
Lengd 93 mín.
Leikstjóri Ragnar Bragason
Handritshöfundur Ragnar Bragason og leikhópurinn
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Vesturport í samvinnu við Klikk Productions
Leikarar {{{leikarar}}}
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili Sam
Aldurstakmark Bönnuð innan 14 (kvikmynd)
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari '
Framhald Foreldrar
Verðlaun Golden Swan - The Copenhagen Int.Film Festival 2007, Best Director - Transilvania Int.Film Festival 2007 ofl.
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Börn er kvikmynd eftir Ragnar Bragason frumsýnd árið 2006 sem er sköpuð í samvinnu við leikara úr leikhópnum Vesturport. Vinnuaðferðin við gerð myndarinnar var óhefðbundin á þann hátt að ekki var notast við hefðbundið kvikmyndahandrit, heldur spunnu leikarar leiktexta sinn fyrir framan myndavélina. Börn er fyrri hluti tvíleiks, seinni hlutinn Foreldrar var frumsýnd árið 2007

HlekkirBreyta

   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.