Jóhannes (kvikmynd)

Jóhannes er íslensk kvikmynd frá árinu 2009. Henni var leikstýrt af Þorsteini Gunnari Bjarnasyni. Kristján Viðar Haraldsson og hljómsveitin Greifarnir sömdu titillag myndarinnar.

LeikararBreyta

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.