Skýjahöllin
'''''
Skýjahöllin plagat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning Fáni Íslands 1994
Fáni Danmerkur 29. september, 1994
Fáni Þýskalands 17. september, 1995
Tungumál íslenska
Lengd 83 mín.
Leikstjóri Þorsteinn Jónsson
Handritshöfundur Guðmundur Ólafsson
Þorsteinn Jónsson
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Kvikmynd
Þorsteinn Jónsson
Leikarar * Kári Gunnarsson
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun L
Germany o.Al.
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Skýjahöllin er barnakvikmynd gerð eftir skáldsögu Guðmundar Ólafssonar, Emil og Skundi. Hún er leikstýrð af Þorsteini Jónssyni.

SöguþráðurBreyta

Skýjahöllin fjallar um Emil, átta ára dreng, sem á sér þann draum heitastan að eignast hundinn Skunda. Emil leggur hart að sér til að eignast Skunda, en þegar hundurinn er loks orðinn hans kemur babb í bátinn og stráksi þarf að grípa til örþrifaráða til að halda honum. Inn í söguna fléttast persónur úr öðrum heimi, Skýjalandinu, og eru þar helstu persónur Kóngurinn og drottningin, strákurinn þeirra, Bragi og góði galdrakarlinn. Kóngurinn og drottningin eru í miklum önnum við að byggja sér risastóra höll og gleyma litla stráknum sínum í öllum atganginum. Góði galdrakarlinn getur komið þeim til hjálpar, en hvort hann gerir það er annað mál.

   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.