(Ó)eðli (á ensku (Un)natural) eftir Hauk M. Hrafnsson[1] er kvikmynduð í talsverðum dogma-stíl og fjallar ungan mann í Reykjavík sem er á kafi í vímuefnum og skipuleggur og framkvæmir hefndaraðgerðir gagnvart fyrrum kærustu og vini. Við fylgjumst náið með honum í sukki og ofbeldisverkum sem ganga þó meira út á að niðurlægja en meiða.

(Ó)eðli
(ó)eðli - Mynd eftir: Hauk m
VHS hulstur
LeikstjóriHaukur M. Hrafnsson
HandritshöfundurHaukur M. Hrafnsson
FramleiðandiHaukur M Hrafnsson
Leikarar
Frumsýning17. júlí 1999
Lengd77 mín.
Tungumálíslenska
Ráðstöfunarfé2.000.000

Heimildir

breyta
  1. „(ó)eðli“. Kvikmyndavefurinn.


   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.