Svo á jörðu sem á himni

Svo á jörðu sem á himni er önnur kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur. Myndin gerist árið 1936 og fjallar um unga stelpu að nafni Hrefna sem byrjar að blanda saman fortíð og framtíð í ímyndunarafli sínu. Hún var frumsýnd í Háskólabíó 1992. Titill myndarinnar kemur úr faðirvorinu.

Svo á jörðu sem á himni
Auglýsing í Morgunblaðinu
LeikstjóriKristín Jóhannesdóttir
HandritshöfundurKristín Jóhannesdóttir
FramleiðandiSigurður Pálsson
Leikarar
Frumsýning29. ágúst, 1992
Lengd122 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð
RáðstöfunarféISK 135,000,000
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.