Reynir Lyngdal
íslenskur leikstjóri
Reynir Lyngdal Sigurðsson (f. 26. mars 1976) er íslenskur leikstjóri. Reynir hefur leikstýrt stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum.
Reynir Lyngdal Sigurðsson | |
---|---|
Fæddur | 26. mars 1976 |
Störf | Leikstjóri |
Kvikmyndir
breyta- Okkar eigin Osló (2011)
- Frost (2012)