Davíð Óskar Ólafsson
íslenskur kvikmyndaframleiðandi, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur
Davíð Óskar Ólafsson (f. 16. desember 1982) er íslenskur kvikmyndaframleiðandi, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Davíð er sonur klipparans Valdísar Óskarsdóttur.[1] Davíð er menntaður í kvikmyndaframleiðslu frá Evrópska kvikmyndaháskólanum (''Den Europæiske Filmhøjskole'').[2]
Davíð Óskar Ólafsson | |
---|---|
Fæddur | 16. desember 1982 |
Störf | Kvikmyndaframleiðandi |
Verk í leikstjórn Davíðs
breyta- Góða ferð (2009) (stuttmynd)
- Litlir hlutir (2011) (stuttmynd)
- Bakk (2015)
- Brot (2019) (þáttaröð)
- Trom (2021) (færeysk þáttaröð)
Tilvísanir
breyta- ↑ juliame; sigurlmj (14. janúar 2020). „„Við töluðum ekki um að við værum mæðgin"“. RÚV. Sótt 28. janúar 2022.
- ↑ „Davið Óskar Ólafsson“. Cineuropa - the best of european cinema (enska). Sótt 28. janúar 2022.