Bragi Þór Hinriksson

Bragi Þór Hinriksson (fæddur 8. júní 1974 í Reykjavík) er íslenskur leikstjóri.

Ferill í íslenskum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Athugasemdir eða verðlaun
2006 Búbbarnir 18 sjónvarpsþættir
2007-2012 Algjör Sveppi 120 sjónvarpsþættir
2009 Algjör Sveppi og leitin af Villa
2010 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið
2011 Algjör Sveppi og töfraskápurinn
2013 Sveppi og Villi bjarga jólasveininum Sjónvarpsþættir
2014 Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum
2015 Klukkur um jól Sjónvarpsmynd
2017 Loforð 4 þættir
2018 Víti í Vestmannaeyjum
2021 Birta En í framleiðslu