Hjartasteinn er íslensk kvikmynd frá 2016 eftir Guðmund Arnar Guðmundsson.

Hjartasteinn
LeikstjóriGuðmundur Arnar Guðmundsson
HandritshöfundurGuðmundur Arnar Guðmundsson
FramleiðandiAnton Máni Svansson
Lise Orheim Stender
Jesper Morthorst
Guðmundur Arnar Guðmundsson
LeikararBaldur Einarsson
Blær Hinriksson
KlippingKristján Loðmfjörð
TónlistKristian Eidnes Andersen
FrumsýningÍtalía 1. september 2016 (Feneyjar)
Ísland 28. desember 2016
Lengd129 mín
LandÍsland
Danmörk
TungumálÍslenska

Leikarar breyta

  • Baldur Einarsson sem Þór
  • Blær Hinriksson sem Kristján
  • Diljá Valsdóttir sem Beta
  • Katla Njálsdóttir sem Hanna
  • Jónína Þórdís Karlsdóttir sem Rakel
  • Rán Ragnarsdóttir sem Hafdís
  • Søren Malling sem Sven
  • Nína Dögg Filippusdóttir sem Hulda
  • Gunnar Jónsson sem Ásgeir
  • Sveinn Ólafur Gunnarsson sem Sigurður

Tenglar breyta