Tónlistar-og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Myndin heldur aðsóknarmeti í kvikmyndahúsum á Íslandi. [heimild vantar]

Með allt á hreinu
VHS hulstur
LeikstjóriÁgúst Guðmundsson
HandritshöfundurÁgúst Guðmundsson
Stuðmenn
Eggert Þorleifsson
FramleiðandiJakob Magnússon
Leikarar
Frumsýning1982
Lengd99 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð
FramhaldÍ takt við tímann
Hulstur myndarinnar.

Framhaldsmyndarnar Hvítir mávar kom út 1985 og Í takt við tímann kom út árið 2004.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.