Ásthildur Kjartansdóttir

íslenskur leikstjóri og handritshöfundur

Ásthildur Kjartansdóttir (f. 5. október 1950) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd Ásthildar í fullri lengd, Tryggð (2019), er byggð á skáldsögunni Tryggðarpantur eftir Auði Jónsdóttur.[1]

Ásthildur Kjartansdóttir
Fædd5. október 1950
StörfLeikstjóri
Handritshöfundur


Kvikmyndir breyta

  • Seppi (1992) (Stuttmynd)
  • Draumur um draum (1996) (Heimildarmynd)
  • Palli var einn í heiminum (1997) (Stuttmynd)
  • Noi, Pam og mennirnir þeirra (2002) (Heimildarmynd)
  • Róska (2005) (Heimildarmynd)
  • Þetta kalla ég dans (2009) (Heimildarmynd)
  • Brynhildur og Kjartan (2012) (Stuttmynd)
  • Tryggð (2019)
  • Ekki einleikið (2019) (Heimildarmynd)

Tilvísanir breyta

  1. https://klapptre.is/2015/07/27/asthildur-kjartansdottir-filmar-tryggdapant/

Tenglar breyta