Hlynur Pálmason
íslenskur kvikmyndagerðarmaður
Hlynur Pálmason (f. 30. september 1984) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Hlynur er uppalinn á Höfn í Hornafirði[1]. Hann útskrifaðist úr Danska kvikmyndaskólanum í Kaupmannahöfn (Den Danske Filmskole) árið 2013[2]. Fyrsta kvikmynd Hlyns í fullri lengd er Vetrarbræður (Vinterbrødre) (2017) og er dönsk. Hans önnur mynd, Hvítur, hvítur dagur (2019) fékk mjög góðar viðtökur og fjöldann allan af tilnefningum og verðlaunum[3].
Hlynur Pálmason | |
---|---|
Fæddur | 30. september 1984 |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri |
Ferill
breytaKvikmyndir
breytaÁr | Titill | Titlaður sem | Tungumál | ||
---|---|---|---|---|---|
Leikstjóri | Handritshöfundur | Framleiðandi | |||
2012 | En dag eller to | Já | Já | Nei | |
2013 | En maler | Já | Já | Nei | Danska |
2014 | Seven Boats | Já | Já | Já | |
2017 | Vetrarbræður | Já | Já | Já | Danska |
2019 | Hvítur, hvítur dagur | Já | Já | Já | Íslenska |
2022 | Volaða land | Já | Já | Nei |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Talað við hina dauðu“. www.mbl.is. Sótt 4. janúar 2022.
- ↑ https://www.ruv.is/frett/thetta-er-ein-frabaer-mynd-a-eftir-annarri
- ↑ Hvítur, hvítur dagur - IMDb, sótt 4. janúar 2022
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.