Litla lirfan ljóta

Litla lirfan ljóta er stuttmynd frá árinu 2002 framleidd af þrívíddarhönnunarfyrirtækinu CAOZ.

Litla lirfan ljóta er tölvuteiknuð mynd frá árinu 2002 í kvikmyndastjórn Gunnars Karlssonar. Handrit myndarinnar sömdu þeir Friðrik Erlingsson og Gunnar Karlsson. Myndin hefur hlotið lof bæði innanlands sem utan og hlaut myndin Edduna í flokki stuttmynda árið 2002.

TenglarBreyta

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.