Fúsi (kvikmynd)
íslensk kvikmynd frá 2015 eftir Dag Kára
Fúsi er íslensk kvikmynd frá 2015 eftir Dag Kára.
Fúsi | |
---|---|
Leikstjóri | Dagur Kári |
Handritshöfundur | Dagur Kári |
Framleiðandi | Baltasar Kormákur Agnes Johansen |
Leikarar | Gunnar Jónsson |
Klipping | Olivier Bugge Coutté Andri Steinn Guðjónsson Dagur Kári |
Tónlist | Slowblow |
Frumsýning | 9. febrúar 2015 (Berlinale) 20. mars 2015 |
Lengd | 93 mín |
Land | Ísland Danmörk |
Tungumál | Íslenska |
Leikarar
breyta- Gunnar Jónsson sem Fúsi
- Ilmur Kristjánsdóttir sem Sjöfn
- Sigurjón Kjartansson sem Mörður
- Margrét Helga Jóhannsdóttir sem Fjóla
- Franziska Una Dagsdóttir sem Hera
- Arnar Jónsson sem Rolf
- Þórir Sæmundsson sem Elvar