Gagga Jónsdóttir

íslensk kvikmyndagerðarkona

Rannveig Jónsdóttir (f. 11. september 1978), einnig þekkt sem Gagga, er íslensk kvikmyndagerðarkona og kvikmyndaleikstjóri. Gagga hefur starfað í kvikmyndagerð síðan 1998. [1] Fyrsta kvikmynd Göggu í fullri lengd er Saumaklúbburinn og kom út árið 2021. Gagga er barnabarn nóbelskáldsins Halldórs Laxness og yngri systir rithöfundarins Auðar Jónsdóttur.[2] Gagga er gift leikaranum Þorsteini Bachmann.[3]

Rannveig Jónsdóttir
Fædd11. september 1978 (1978-09-11) (46 ára)
StörfKvikmyndagerð

Kvikmyndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. https://www.visir.is/g/2014998914d
  2. https://lemurinn.is/2013/05/13/raett-vid-audi-jonsdottur-rithofund-arid-1982/
  3. „Leggja konum lið - Vísir“. visir.is. Sótt 23. janúar 2022.

Tenglar

breyta