Dýrið (kvikmynd)

Íslensk kvikmynd frá árinu 2021

Dýrið er íslensk kvikmynd frá 2021 í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar. Handritshöfundur ásamt Valdimar er skáldið Sjón. Dýrið var valin sem framlag Íslands til 94. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli.[1] Myndin hlaut 12 Edduverðlaun en hún var tilnefnd til 13 verðlauna. [2]

Dýrið
LeikstjóriValdimar Jóhannsson
HandritshöfundurSjón
Valdimar Jóhannsson
FramleiðandiHrönn Kristinsdóttir
Sara Nassim
LeikararNoomi Rapace
Hilmir Snær Guðnason
Björn Hlynur Haraldsson
Ingvar E. Sigurðsson
KlippingAgnieszka Glinska
TónlistÞórarinn Guðnason
FrumsýningFrakkland 13. júlí 2021 (Cannes)
Ísland 24. september 2021 (Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó)
Lengd106 mín
LandÍsland
Svíþjóð
Pólland
TungumálÍslenska

Leikarar

breyta


Tilvísanir

breyta
  1. davidkg (18. október 2021). „Dýrið framlag Íslands til Óskarsverðlauna“. RÚV. Sótt 16. janúar 2022.
  2. Dýrið hlutskarpast á Eddunni RÚV, sótt 18/9 2022

Tenglar

breyta