Ísold Uggadóttir (f. 9. júní 1975) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur.

Ísold Uggadóttir
Fædd9. júní 1975
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmyndir breyta

  • 2006 - Góðir gestir (Stuttmynd)
  • 2009 - Njálsgata (Stuttmynd)
  • 2010 - Clean (Stuttmynd)
  • 2011 - Útrás Reykjavík (Stuttmynd)
  • 2018 - Andið eðlilega

Tenglar breyta