Agnes Joy

Íslensk kvikmynd frá árinu 2019

Agnes Joy er íslensk kvikmynd frá árinu 2019 í leikstjórn Silju Hauksdóttur. Agnes Joy var valin sem framlag Íslands til 93. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.

Agnes Joy
LeikstjóriSilja Hauksdóttir
HandritshöfundurSilja Hauksdóttir,
Rannveig Jónsdóttir,
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir
FramleiðandiBirgitta Björnsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
LeikararDonna Cruz
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
KlippingKristján Loðmfjörð
Lína Thoroddsen
TónlistJófríður Ákadóttir
FrumsýningSuður-Kórea 5 október 2019 (Busan)
Ísland 16. október 2019
Lengd92 mín
LandÍsland
TungumálÍslenska

Leikarar

breyta

Heimildir

breyta
  1. markusthth (25. nóvember 2020). „Agnes Joy verður framlag Íslands á Óskarnum“. RÚV. Sótt 16. janúar 2022.

Tenglar

breyta