Svar við bréfi Helgu

íslensk kvikmynd frá 2022

Svar við bréfi Helgu er íslensk kvikmynd frá árinu 2022 eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.[1] Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Bergsvein Birgisson.[2]

Svar við bréfi Helgu
LeikstjóriÁsa Helga Hjörleifsdóttir
Handritshöfundur
Byggt áSvar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson
Framleiðandi
  • Birgitta Björnsdóttir
  • Skúli Fr. Malmquist
Leikarar
KvikmyndagerðJasper Wolf
KlippingAntti Reikko
Fyrirtæki
  • Vintage Pictures
  • Zik Zak Filmworks
FrumsýningÍsland 5. september 2022
Lengd100 mínútur
Land
TungumálÍslenska

Myndin segir frá ungum bónda í afskekktum firði á 5. áratug síðustu aldar sem verður ástfanginn af konu á næsta bæ.

Á Eddu-verðlaununum árið 2023 unnu Aníta Briem og Björn Thors bæði sem bestu leikarar í aukahlutverki og sem leikarar ársins.[3]

Myndin tók þátt á fjölda kvikmyndahátíða, m.a. Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsö, Kvikmyndahátíðinni í Glasgow og Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montreal en þar hlaut hún fern verðlaun; besta myndin, besta kvikmyndatakan, besta klippingin og besta tónlistin.

Tilvísanir

breyta
  1. „Svar við bréfi Helgu“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 4. nóvember 2024.
  2. „Icelandic Love Stories: There Is Nothing Simple About The Icelandic Love Story“. The Reykjavík Grapevine. 3. október 2022.
  3. „Úrslit Eddunnar 2023“. Edda Awards. 19. mars 2023.

Ytri tenglar

breyta