Baldvin Z

íslenskur kvikmyndagerðarmaður

Baldvin Zophoníasson (f. 18. mars 1978), eða Baldvin Z, er íslenskur kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi. Hann er fæddur árið 1978 á Akureyri. Hann er þekktastur fyrir myndir sínar Órói, Vonarstræti, Lof mér að falla og sjónvarpsþættina Réttur og Ófærð.

Baldvin Zophoníasson
Fæddur18. mars 1978 (1978-03-18) (46 ára)
Akureyri
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur,
framleiðandi

Verk eftir Baldvin

breyta
Kvikmyndir
Ár Titill Skýringar
2009 Hótel jörð Stuttmynd
2010 Órói
2014 Vonarstræti
2017 Reynir Sterki Heimildarmynd
Island songs Heimildarmynd
2018 Lof mér að falla
Sjónvarp
Ár Titill Skýringar
2015 Réttur 9 þættir
2016 Ófærð 3 þættir

Tenglar

breyta