Árni Ólafur Ásgeirsson

íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur (1972–2021)

Árni Ólafur Ásgeirsson (16. apríl 1972 – 26. apríl 2021) var íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Árni Ólafur útskrifaðist í kvikmyndaleikstjórn frá Kvikmyndaskólanum í Lodz í Póllandi árið 2001.[1][2]

Árni Ólafur Ásgeirsson
Fæddur16. apríl 1972
Reykjavík
Dáinn26. apríl 2021 (49 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmyndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. „Árni Ólafur Ásgeirsson leikstjóri er látinn“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 16. janúar 2022.
  2. bjarnir (26. apríl 2021). „Árni Ólafur Ásgeirsson látinn“. RÚV. Sótt 16. janúar 2022.

Tenglar breyta