Böðvar Bjarki Pétursson

íslenskur kvikmyndagerðarmaður

Böðvar Bjarki Pétursson (fæddur 1962) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður sem gerði heimildarmyndina Glíman, erótísku stuttmyndina Bráðin og leikstýrði Gæsapartí sem er leikin kvikmynd í fullri lengd frá árinu 2001. Hann er ef til vill þekktastur fyrir að framleiða heimildarmyndina Í skóm drekans sem vakti mikla umræðu. Böðvar Bjarki er einnig stofnandi Kvikmyndaskóla Íslands.

Tenglar

breyta

Böðvar Bjarki Pétursson á Internet Movie Database

   Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.