Júlíus Kemp (f. 2. desember 1967) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur framleitt fjölda mynda fyrir kvikmyndafyrirtækið Kvikmyndafélag Íslands og leikstýrt þrem kvikmyndum, Veggfóðri, Blossa/810551 og Reykjavik Whale Watching Massacre.

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.