Nýtt hlutverk (kvikmynd)

Nýtt hlutverk er fimmta íslenska kvikmyndin í fullri lengd. Hún er eftir Óskar Gíslason en leikstjóri var Ævar Kvaran. Í aðalhlutverkum voru Óskar Ingimarsson og Gerður H. Hjörleifsdóttir. Myndin kom út í apríl 1954.

Nýtt hlutverk
Auglýsing úr Morgunblaðinu
LeikstjóriÆvar Kvaran
HandritshöfundurÓskar Gíslason
FramleiðandiÓskar Gíslason
Frumsýning19. apríl, 1954
Tungumálíslenska
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.