Guðmundur Arnar Guðmundsson

Íslenskur kvikmyndagerðarmaður

Guðmundur Arnar Guðmundsson (f. 25. febrúar 1982) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur.

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg árið 2017
Fæddur25. febrúar 1982 (1982-02-25) (42 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmyndir

breyta
  • Þröng sýn (2005) (Stuttmynd)
  • Jeffrey & Beta (2008) (Stuttmynd)
  • Hvalfjörður (2013) (Stuttmynd)
  • Ártún (2014) (Stuttmynd)
  • Hjartasteinn (2016)
  • Berdreymi (2022)

Tenglar

breyta