Mávahlátur

íslensk kvikmynd frá árinu 2001
(Endurbeint frá Mávahlátur (kvikmynd))

Mávahlátur er kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson eftir samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.

Mávahlátur
Mávahlátur: Eftir skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur
LeikstjóriÁgúst Guðmundsson
HandritshöfundurKristín Marja Baldursdóttir
Ágúst Guðmundsson
FramleiðandiÍsfilm
Kristín Atladóttir
Leikarar
Frumsýning20. október 2001
Lengd102 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð


Verðlaun
Fyrirrennari:
Englar alheimsins
Edduverðlaunin
fyrir bíómynd ársins

2001
Eftirfari:
Hafið


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.