Okkar eigin Osló er íslensk kvikmynd frá árinu 2011, framleidd af Ljósbandi ehf. Hún fjallar um manneskjur sem fara á stefnumót í Osló og reyna að láta sambandið ganga upp á Íslandi.[1]

Okkar eigin Osló
LeikstjóriReynir Lyngdal
HandritshöfundurÞorsteinn Guðmundsson
FramleiðandiAnna María Karlsdóttir, Hrönn Kristinsdóttir
LeikararÞorsteinn Guðmundsson

Brynhildur Guðjónsdóttir

Hilmir Snær Guðnason
KlippingStefanía Thors
TónlistHelgi Svavar Helgason
FyrirtækiLjósband ehf
Frumsýning4. mars 2011
Lengd97 mínótur
LandÍsland
Tungumálíslenska
AldurstakmarkEkkert

Heimildir

breyta
  1. „Okkar eigin Osló“. Kvikmyndir.is. Sótt 15. júlí 2020.
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.