Okkar eigin Osló
Okkar eigin Osló er íslensk kvikmynd frá árinu 2011, framleidd af Ljósbandi ehf. Hún fjallar um manneskjur sem fara á stefnumót í Osló og reyna að láta sambandið ganga upp á Íslandi.[1]
Okkar eigin Osló | |
---|---|
Leikstjóri | Reynir Lyngdal |
Handritshöfundur | Þorsteinn Guðmundsson |
Framleiðandi | Anna María Karlsdóttir, Hrönn Kristinsdóttir |
Leikarar | Þorsteinn Guðmundsson Hilmir Snær Guðnason |
Klipping | Stefanía Thors |
Tónlist | Helgi Svavar Helgason |
Fyrirtæki | Ljósband ehf |
Frumsýning | 4. mars 2011 |
Lengd | 97 mínótur |
Land | Ísland |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Ekkert |
Heimildir
breyta- ↑ „Okkar eigin Osló“. Kvikmyndir.is. Sótt 15. júlí 2020.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.