26. mars

dagsetning
FebMarApr
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2020
Allir dagar


26. mars er 85. dagur ársins (86. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 280 dagar eru eftir af árinu.

AtburðirBreyta

  • 2000 - Vladimír Pútín var kosinn forseti Rússlands.
  • 2002 - Sænska símafyrirtækið Telia og finnska fyrirtækið Sonera tilkynntu um samruna.
  • 2002 - Íslenska kvikmyndin Reykjavík Guesthouse var frumsýnd.
  • 2006 - Skotar bönnuðu reykingar á öllum opinberum stöðum.
  • 2010 - 46 fórust þegar kóreska herskipið Cheonan sökk við vesturströnd landsins með 104 um borð.
  • 2015 - Íslenska brjóstabyltingin hófst á því að þrjár íslenskar konur hvöttu kynsystur sínar til að mæta í Laugardalslaug berar að ofan.
  • 2017 - Yfir 700 voru handteknir í víðtækum mótmælum gegn stjórn Pútíns í Rússlandi.
  • 2018 - Yfir 100 rússneskir ríkiserindrekar í 20 löndum voru reknir vegna eitrunar Sergej og Juliu Skripal.

FæddBreyta

DáinBreyta